All that is necessary for the triumph of evil is that good men do nothing. ( Edmund Burke)
Tuesday, June 22, 2010
Sögufölsun AMX.is
AMX drengirnir þurftu að sjálfsögðu að minnast á Dýrafjarðar bullið í Jóhönnu. En það er nú bara því miður þannig að þeir hafa sjálfir komið fram með svona bull á sínar síðu. Hér er hægt að sjá vankunnáttu þeirra á Biblíunni.