Monday, February 15, 2010
Svavars vörn
Reykjavíkurbréf morgunblaðsins er alltaf áhugaverð lesning. Í Bréfinu núna á sunnudaginn kom fram merkilegur stuðningur eða vörn fyrir Svavar Gestson sem mæti kenna við núverandi Icesave samninga. Bréfið skrifar Davíð Oddson og undir lok bréfsins kemur hann með nokkur varnarorð til Svavars. Merkilegt nok, það er s.s. kannski sat að línan á milli Sjálfstæðisflokksins og Alþýðubandalagsins var alls ekki löng. Svo ver hann einnig Bald Guðlaugsson. Kannski er Davíð kominn í hlutverk englanna sem hann taldi eitt sinn Færeyginga vera.