Monday, August 2, 2010

msn og brosskallar

Mig langar að koma eftirfarandi á framfæri

Í skrifuðum samskiptum við fólk notast ég ekki við Brosskalla í neinum af þeim texta sem ég skrifa, þetta á þá aðalega við msn og þessháttar samskiptaveitur. Það er lesendanum í sjálfsvald sett hvernig hann/hún túlkar og skilur þær fullyrðingar og spurningar sem ég læt frá mér fara.

góðar stundir.